Rómverjabréfið 5:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 En Guð hefur sýnt að hann elskar okkur með því að láta Krist deyja fyrir okkur meðan við vorum enn syndarar.+ 1. Jóhannesarbréf 4:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Kærleikur Guðs til okkar birtist í því að hann sendi einkason sinn+ í heiminn til að við fengjum líf fyrir atbeina hans.+ 1. Jóhannesarbréf 4:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Við elskum því að hann elskaði okkur að fyrra bragði.+
8 En Guð hefur sýnt að hann elskar okkur með því að láta Krist deyja fyrir okkur meðan við vorum enn syndarar.+
9 Kærleikur Guðs til okkar birtist í því að hann sendi einkason sinn+ í heiminn til að við fengjum líf fyrir atbeina hans.+