Jóhannes 3:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Guð elskaði heiminn svo heitt að hann gaf einkason sinn+ til þess að þeir sem trúa á hann farist ekki heldur hljóti eilíft líf.+ Rómverjabréfið 5:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 En Guð hefur sýnt að hann elskar okkur með því að láta Krist deyja fyrir okkur meðan við vorum enn syndarar.+ Rómverjabréfið 8:32 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Hann þyrmdi ekki einu sinni syni sínum heldur framseldi hann í þágu okkar allra.+ Fyrst hann gaf okkur son sinn mun hann þá ekki í gæsku sinni gefa okkur allt annað líka? 1. Jóhannesarbréf 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Vitnisburðurinn er sá að Guð gaf okkur eilíft líf+ og þetta líf er í syni hans.+
16 Guð elskaði heiminn svo heitt að hann gaf einkason sinn+ til þess að þeir sem trúa á hann farist ekki heldur hljóti eilíft líf.+
8 En Guð hefur sýnt að hann elskar okkur með því að láta Krist deyja fyrir okkur meðan við vorum enn syndarar.+
32 Hann þyrmdi ekki einu sinni syni sínum heldur framseldi hann í þágu okkar allra.+ Fyrst hann gaf okkur son sinn mun hann þá ekki í gæsku sinni gefa okkur allt annað líka?