Jóhannes 3:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Guð elskaði heiminn svo heitt að hann gaf einkason sinn+ til þess að þeir sem trúa á hann farist ekki heldur hljóti eilíft líf.+ Rómverjabréfið 3:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Guð bar hann fram sem friðþægingarfórn*+ til gagns fyrir þá sem trúa á blóð hans.+ Þannig sýndi Guð réttlæti sitt vegna þess að hann var umburðarlyndur og fyrirgaf syndirnar sem fólk hafði áður drýgt. 1. Jóhannesarbréf 4:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Kærleikur Guðs til okkar birtist í því að hann sendi einkason sinn+ í heiminn til að við fengjum líf fyrir atbeina hans.+
16 Guð elskaði heiminn svo heitt að hann gaf einkason sinn+ til þess að þeir sem trúa á hann farist ekki heldur hljóti eilíft líf.+
25 Guð bar hann fram sem friðþægingarfórn*+ til gagns fyrir þá sem trúa á blóð hans.+ Þannig sýndi Guð réttlæti sitt vegna þess að hann var umburðarlyndur og fyrirgaf syndirnar sem fólk hafði áður drýgt.
9 Kærleikur Guðs til okkar birtist í því að hann sendi einkason sinn+ í heiminn til að við fengjum líf fyrir atbeina hans.+