32 Hann þyrmdi ekki einu sinni syni sínum heldur framseldi hann í þágu okkar allra.+ Fyrst hann gaf okkur son sinn mun hann þá ekki í gæsku sinni gefa okkur allt annað líka?
9 Kærleikur Guðs til okkar birtist í því að hann sendi einkason sinn+ í heiminn til að við fengjum líf fyrir atbeina hans.+10 Kærleikurinn er ekki fólginn í því að við elskuðum Guð heldur að hann elskaði okkur og sendi son sinn sem friðþægingarfórn*+ fyrir syndir okkar.+