5. Mósebók 6:6, 7 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Geymdu í hjarta þér þessi orð sem ég boða þér í dag. 7 Brýndu þau fyrir* börnum* þínum+ og talaðu um þau þegar þú situr heima og þegar þú ert á gangi, þegar þú leggst til hvíldar og þegar þú ferð á fætur.+ Orðskviðirnir 19:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Hlustaðu á ráð og þiggðu aga+svo að þú verðir vitur.+ Efesusbréfið 6:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þið börn, hlýðið foreldrum ykkar+ í samræmi við vilja Drottins* því að það er rétt.
6 Geymdu í hjarta þér þessi orð sem ég boða þér í dag. 7 Brýndu þau fyrir* börnum* þínum+ og talaðu um þau þegar þú situr heima og þegar þú ert á gangi, þegar þú leggst til hvíldar og þegar þú ferð á fætur.+