1Í upphafi var Orðið+ og Orðið var hjá Guði+ og Orðið var guð.*+2 Hann var í upphafi hjá Guði. 3 Allt varð til fyrir atbeina hans+ og án hans hefur ekki neitt orðið til.
14 Og Orðið varð maður,*+ hann bjó meðal okkar og við sáum dýrð hans, slíka dýrð sem einkasonur+ fær frá föður, og hann var fullur af guðlegri* góðvild og sannleika.