-
Esterarbók 7:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Ester drottning svaraði: „Ef þú hefur velþóknun á mér, konungur, og vilt verða við beiðni minni þyrmdu þá lífi mínu og bjargaðu þjóð minni.+ 4 Við höfum verið seld,+ ég og þjóð mín, og það á að drepa okkur, eyða og útrýma.+ Ef við hefðum aðeins verið seld sem þrælar og ambáttir hefði ég þagað. En þessar hörmungar mega ekki verða því að það yrði konungi til tjóns.“
-
-
Orðskviðirnir 14:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Hrokatal heimskingjans er eins og högg með vendi
en varir hinna vitru vernda þá.
-