Sálmur 19:9, 10 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Óttinn* við Jehóva+ er hreinn, varir að eilífu. Dómar Jehóva eru sannir, réttlátir á allan hátt.+ 10 Þeir eru verðmætari en gull,ógrynni af skíragulli,+og sætari en hunang,+ hunang sem drýpur úr vaxkökunni.
9 Óttinn* við Jehóva+ er hreinn, varir að eilífu. Dómar Jehóva eru sannir, réttlátir á allan hátt.+ 10 Þeir eru verðmætari en gull,ógrynni af skíragulli,+og sætari en hunang,+ hunang sem drýpur úr vaxkökunni.