9 Hversu lengi ætlarðu að liggja, letingi?
Hvenær ætlarðu að fara á fætur?
10 Sofðu aðeins lengur, blundaðu aðeins lengur,
hvíldu þig aðeins lengur með krosslagðar hendur.+
11 Þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi
og skorturinn eins og vopnaður maður.+