Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 6:9–11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  9 Hversu lengi ætlarðu að liggja, letingi?

      Hvenær ætlarðu að fara á fætur?

      10 Sofðu aðeins lengur, blundaðu aðeins lengur,

      hvíldu þig aðeins lengur með krosslagðar hendur.+

      11 Þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi

      og skorturinn eins og vopnaður maður.+

  • Orðskviðirnir 15:19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Vegur hins lata er eins og þyrnigerði+

      en braut hinna réttlátu er slétt.+

  • Orðskviðirnir 24:30, 31
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 30 Ég gekk fram hjá akri letingja,+

      fram hjá víngarði óviturs manns.

      31 Ég sá að illgresi hafði breiðst um hann allan,

      jörðin var þakin netlum

      og steinhleðslan umhverfis hann var hrunin.+

  • Orðskviðirnir 26:14, 15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Hurðin snýst á hjörunum

      og letinginn í rúminu.+

      15 Letinginn stingur hendinni í veisluskálina

      en er of þreyttur til að bera hana aftur upp að munninum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila