8 Hann auðmýkti líka sjálfan sig þegar hann kom sem maður* og var hlýðinn allt til dauða,+ já, dauða á kvalastaur.*+9 Af þessari ástæðu upphóf Guð hann, veitti honum æðri stöðu en áður+ og gaf honum í gæsku sinni nafn sem er æðra öllum öðrum nöfnum.+