Orðskviðirnir 6:10, 11 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Sofðu aðeins lengur, blundaðu aðeins lengur,hvíldu þig aðeins lengur með krosslagðar hendur.+ 11 Þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningiog skorturinn eins og vopnaður maður.+ Orðskviðirnir 20:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Letinginn plægir ekki að vetri. Þess vegna betlar hann á uppskerutímanum þegar hann á ekki neitt.*+
10 Sofðu aðeins lengur, blundaðu aðeins lengur,hvíldu þig aðeins lengur með krosslagðar hendur.+ 11 Þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningiog skorturinn eins og vopnaður maður.+
4 Letinginn plægir ekki að vetri. Þess vegna betlar hann á uppskerutímanum þegar hann á ekki neitt.*+