22 En Guð hafði ekki gleymt Rakel. Hann bænheyrði hana og gerði henni kleift að eignast börn.*+23 Hún varð barnshafandi og eignaðist son og sagði: „Guð hefur tekið burt skömm mína.“+
24 Nokkrum dögum síðar varð Elísabet kona hans barnshafandi. Hún hélt sig heima fyrir í fimm mánuði og sagði: 25 „Þetta hefur Jehóva* gert fyrir mig. Hann hefur gefið mér gaum og afmáð skömm mína meðal manna.“+