Jesaja 44:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Skelfist ekkiog lamist ekki af ótta.+ Hef ég ekki sagt þetta fyrir og boðað ykkur öllum það? Þið eruð vottar mínir.+ Er nokkur Guð til nema ég? Nei, enginn annar klettur er til.+ Ég veit ekki af neinum.‘“
8 Skelfist ekkiog lamist ekki af ótta.+ Hef ég ekki sagt þetta fyrir og boðað ykkur öllum það? Þið eruð vottar mínir.+ Er nokkur Guð til nema ég? Nei, enginn annar klettur er til.+ Ég veit ekki af neinum.‘“