Jesaja 11:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Greiður vegur+ verður frá Assýríu handa þeim sem eftir eru af þjóð hans+eins og var fyrir Ísrael daginn sem hann fór út úr Egyptalandi. Jesaja 40:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Rödd manns kallar í óbyggðunum: „Greiðið veg Jehóva!+ Ryðjið beina braut+ um eyðimörkina handa Guði okkar.+
16 Greiður vegur+ verður frá Assýríu handa þeim sem eftir eru af þjóð hans+eins og var fyrir Ísrael daginn sem hann fór út úr Egyptalandi.
3 Rödd manns kallar í óbyggðunum: „Greiðið veg Jehóva!+ Ryðjið beina braut+ um eyðimörkina handa Guði okkar.+