Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 3:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Síðar meir kom Jóhannes+ skírari og boðaði+ í óbyggðum Júdeu:

  • Matteus 3:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Hann er sá sem Jesaja spámaður talaði um+ þegar hann sagði: „Rödd manns kallar í óbyggðunum: ‚Greiðið veg Jehóva!* Gerið brautir hans beinar.‘“+

  • Markús 1:2–4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 Í bók Jesaja spámanns stendur: „(Ég sendi sendiboða minn á undan þér sem greiðir veg þinn.)+ 3 Rödd manns hrópar í óbyggðunum: ‚Greiðið veg Jehóva!* Gerið brautir hans beinar.‘“+ 4 Jóhannes skírari var í óbyggðunum og boðaði að fólk ætti að skírast til tákns um iðrun svo að það gæti fengið syndir sínar fyrirgefnar.+

  • Lúkas 3:3–6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Hann fór þá um allt svæðið meðfram Jórdan og boðaði að fólk ætti að skírast til tákns um iðrun svo að það gæti fengið syndir sínar fyrirgefnar.+ 4 Um þetta er skrifað í bókinni sem geymir orð Jesaja spámanns: „Rödd manns hrópar í óbyggðunum: ‚Greiðið veg Jehóva!* Gerið brautir hans beinar.+ 5 Hver dalur skal fyllast og hvert fjall og hæð jafnast út, krókóttir vegir verða beinir og ójafnir vegir sléttir 6 og allir munu* sjá þá frelsun sem Guð veitir.‘“*+

  • Jóhannes 1:23
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 Hann svaraði: „Ég er rödd manns sem hrópar í óbyggðunum: ‚Gerið veg Jehóva* beinan,‘+ eins og Jesaja spámaður sagði.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila