8 Þeir eru allir óskynsamir og heimskir.+
Það er alger sjálfsblekking að ráðfæra sig við trjádrumb.+
9 Silfurplötur eru fluttar inn frá Tarsis+ og gull frá Úfas,
efniviður handverksmanns og málmsmiðs.
Skurðgoðin klæðast bláu garni og purpuralitri ull.
Þau eru öll gerð af hæfileikafólki.