6 Leitið Jehóva meðan hann er að finna,+
kallið til hans meðan hann er nálægur.+
7 Illmennið láti af illsku sinni+
og hinn vondi af illum hugsunum sínum.
Hann snúi aftur til Jehóva sem miskunnar honum,+
til Guðs okkar því að hann fyrirgefur fúslega.+