2 Og ef það spyr þig: ‚Hvert eigum við að fara?‘ skaltu svara: ‚Þetta segir Jehóva:
„Til drepsóttar sá sem drepsóttinni er ætlaður!
Til sverðsins sá sem sverðinu er ætlaður!+
Til hungurs sá sem hungursneyðinni er ætlaður!
Til útlegðar sá sem útlegðinni er ætlaður!“‘+