9 Hann brenndi hús Jehóva,+ konungshöllina*+ og öll hús í Jerúsalem.+ Hann brenndi líka hús allra stórmenna í borginni.+10 Allur her Kaldea sem var undir forystu varðforingjans reif niður múrana umhverfis Jerúsalem.+
29 Kaldear, sem herja á borgina, munu ryðjast inn í hana, kveikja í henni og brenna hana til grunna+ ásamt húsunum þar sem Baal voru færðar fórnir á þökunum og þar sem öðrum guðum voru færðar drykkjarfórnir til að misbjóða mér.‘+