Esekíel 30:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Ég eyði viðbjóðslegum skurðgoðunum* og geri einskis nýta guði Nóf* að engu.+ Enginn höfðingi verður lengur í Egyptalandi og ég læt ótta leggjast yfir landið.+
13 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Ég eyði viðbjóðslegum skurðgoðunum* og geri einskis nýta guði Nóf* að engu.+ Enginn höfðingi verður lengur í Egyptalandi og ég læt ótta leggjast yfir landið.+