-
Jeremía 44:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þeir sem eftir eru af Júdamönnum og hafa sest að í Egyptalandi komast ekki undan né lifa af. Þeir munu ekki snúa aftur til Júda þó að þá langi til að fara heim aftur og búa þar. Aðeins örfáir komast undan og snúa aftur heim.‘“
-