Esekíel 9:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Banið og tortímið gömlum mönnum og ungum, meyjum, konum og börnum.+ En komið ekki nálægt neinum sem merkið er á.+ Þið skuluð byrja hjá helgidómi mínum.“+ Þeir byrjuðu því á öldungunum sem voru fyrir framan musterið.+
6 Banið og tortímið gömlum mönnum og ungum, meyjum, konum og börnum.+ En komið ekki nálægt neinum sem merkið er á.+ Þið skuluð byrja hjá helgidómi mínum.“+ Þeir byrjuðu því á öldungunum sem voru fyrir framan musterið.+