-
Jeremía 2:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Prestarnir spurðu ekki: ‚Hvar er Jehóva?‘+
-
-
Jeremía 8:10–12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Þess vegna gef ég öðrum mönnum eiginkonur þeirra
og akra þeirra fæ ég í hendur nýjum eigendum+
því að allir afla sér rangfengins gróða, jafnt háir sem lágir,+
allir svíkja og pretta, jafnt spámenn sem prestar.+
11 Þeir reyna að lækna sár* dótturinnar, þjóðar minnar, með auðveldum* hætti og segja:
„Það er friður! Það er friður!“
þegar enginn friður er.+
12 Skammast þeir sín fyrir viðbjóðslega hegðun sína?
Þeir skammast sín ekki neitt!
Þeir vita ekki einu sinni hvað það er að finna til skammar.+
Þess vegna falla þeir með þeim sem falla,
þeir hrasa þegar ég refsa þeim,‘+ segir Jehóva.
-