-
Jeremía 27:12, 13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Ég sagði það sama við Sedekía+ Júdakonung: „Beygið háls ykkar undir ok Babýlonarkonungs. Þjónið honum og þjóð hans, þá munuð þið halda lífi.+ 13 Hvers vegna ættir þú og þjóð þín að falla fyrir sverði,+ hungursneyð+ og drepsótt+ eins og Jehóva hefur boðað þeirri þjóð sem vill ekki þjóna Babýlonarkonungi?
-
-
Jeremía 38:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Jeremía sagði þá við Sedekía: „Jehóva, Guð hersveitanna, Guð Ísraels, segir: ‚Ef þú gefst upp fyrir höfðingjum Babýlonarkonungs heldurðu lífi og þessi borg verður ekki brennd til grunna. Bæði þér og heimilisfólki þínu verður þyrmt.+
-