9 Þeir sem verða eftir í borginni falla fyrir sverði, hungursneyð og drepsótt. En allir sem fara út og gefast upp fyrir Kaldeunum sem sitja um ykkur munu halda lífi og fá líf sitt að herfangi.“‘*+
21 „Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Þannig fer þegar ég sendi fjóra refsidóma+ mína gegn Jerúsalem – sverð, hungursneyð, grimm villidýr og drepsótt+ – til að útrýma mönnum og skepnum í henni.+