-
Jeremía 28:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Síðan sagði Hananja í viðurvist alls fólksins: „Jehóva segir: ‚Þannig brýt ég ok Nebúkadnesars Babýlonarkonungs af hálsi allra þjóðanna áður en tvö ár eru liðin.‘“+ En Jeremía spámaður fór leiðar sinnar.
-
-
Jeremía 37:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Hvar eru spámenn ykkar núna sem spáðu: ‚Konungur Babýlonar ræðst ekki á ykkur og þetta land‘?+
-