Jeremía 28:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Þetta sama ár, í upphafi stjórnar Sedekía+ Júdakonungs, í fimmta mánuði fjórða ársins, kom Hananja Assúrsson, spámaður frá Gíbeon,+ að máli við mig í húsi Jehóva og sagði við mig í viðurvist prestanna og alls fólksins:
28 Þetta sama ár, í upphafi stjórnar Sedekía+ Júdakonungs, í fimmta mánuði fjórða ársins, kom Hananja Assúrsson, spámaður frá Gíbeon,+ að máli við mig í húsi Jehóva og sagði við mig í viðurvist prestanna og alls fólksins: