64 Jehóva mun tvístra þér meðal allra þjóða frá öðrum endimörkum jarðar til hinna+ og þar verður þú að þjóna guðum úr tré og steini sem hvorki þú né forfeður þínir þekktu.+
9 Ég leiði slíkar hörmungar yfir þá að öll ríki jarðar hryllir við þeim.+ Þeir verða smánaðir, hafðir að máltæki og menn munu gera gys að þeim og bölva þeim+ á öllum þeim stöðum sem ég tvístra þeim til.+