-
Jeremía 49:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Flýið, snúið við!
Farið og felið ykkur í djúpum dölum, þið sem búið í Dedan,+
því að ég sendi hörmungar yfir Esaú
þegar sá tími kemur að ég beini sjónum mínum að honum.
-