Sálmur 93:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Áminningar þínar eru alltaf áreiðanlegar.+ Heilagleiki prýðir* hús þitt,+ Jehóva, um allar aldir. Esekíel 40:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Guð flutti mig í sýn til Ísraelslands og setti mig niður á mjög hátt fjall.+ Sunnan megin á því stóð eitthvað sem líktist borg. Esekíel 42:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Hann mældi svæðið á allar fjórar hliðar. Kringum það var múr+ sem var 500 mælistikur á lengd og 500 á breidd.+ Hann skildi á milli þess sem var heilagt og þess sem var það ekki.+
2 Guð flutti mig í sýn til Ísraelslands og setti mig niður á mjög hátt fjall.+ Sunnan megin á því stóð eitthvað sem líktist borg.
20 Hann mældi svæðið á allar fjórar hliðar. Kringum það var múr+ sem var 500 mælistikur á lengd og 500 á breidd.+ Hann skildi á milli þess sem var heilagt og þess sem var það ekki.+