Esekíel 42:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Hann mældi svæðið á allar fjórar hliðar. Kringum það var múr+ sem var 500 mælistikur á lengd og 500 á breidd.+ Hann skildi á milli þess sem var heilagt og þess sem var það ekki.+
20 Hann mældi svæðið á allar fjórar hliðar. Kringum það var múr+ sem var 500 mælistikur á lengd og 500 á breidd.+ Hann skildi á milli þess sem var heilagt og þess sem var það ekki.+