-
Esekíel 48:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Það sem eftir er báðum megin við hið heilaga framlag og eignarland borgarinnar á að tilheyra höfðingjanum.+ Það liggur að austur- og vesturmörkum framlagsins sem eru 25.000 álnir á lengd. Það samsvarar hlutum ættkvíslanna sem það liggur að og er ætlað höfðingjanum. Hið heilaga framlag og helgidómur musterisins eru á því miðju.
-