7 Höfðinginn fær land báðum megin við hið heilaga framlag og svæðið sem er úthlutað borginni. Það liggur að hinu heilaga framlagi og eign borgarinnar bæði vestan megin og austan. Lengdin milli landamæra þess í vestri og austri samsvarar lengd eins af ættkvíslasvæðunum.+