Jeremía 22:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Jehóva segir: „Varðveitið réttlæti og réttvísi og bjargið þeim sem er rændur úr höndum svikahrappsins. Farið ekki illa með útlendinga, föðurlaus börn* og ekkjur.+ Gerið þeim ekki mein og úthellið ekki saklausu blóði á þessum stað.+ Míka 6:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Hann hefur sagt þér, maður, hvað er gott. Og til hvers ætlast Jehóva af þér?* Þess eins að þú gerir það sem er rétt,*+ sýnir tryggð*+og gangir hógvær+ með Guði þínum.+ Sakaría 8:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 ‚Þetta eigið þið að gera: Verið sannorð hvert við annað+ og látið dómana í borgarhliðum ykkar stuðla að sannleika og friði.+
3 Jehóva segir: „Varðveitið réttlæti og réttvísi og bjargið þeim sem er rændur úr höndum svikahrappsins. Farið ekki illa með útlendinga, föðurlaus börn* og ekkjur.+ Gerið þeim ekki mein og úthellið ekki saklausu blóði á þessum stað.+
8 Hann hefur sagt þér, maður, hvað er gott. Og til hvers ætlast Jehóva af þér?* Þess eins að þú gerir það sem er rétt,*+ sýnir tryggð*+og gangir hógvær+ með Guði þínum.+
16 ‚Þetta eigið þið að gera: Verið sannorð hvert við annað+ og látið dómana í borgarhliðum ykkar stuðla að sannleika og friði.+