Esekíel 2:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Síðan sagði hann við mig: „Mannssonur, ég sendi þig til Ísraelsmanna,+ til uppreisnargjarnra þjóða sem hafa risið gegn mér.+ Þeir og forfeður þeirra hafa brotið gegn mér allt fram á þennan dag.+ Esekíel 2:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hvort sem þeir hlusta eða neita að hlusta – því að þeir eru uppreisnargjarnir+ – skulu þeir átta sig á að spámaður var á meðal þeirra.+
3 Síðan sagði hann við mig: „Mannssonur, ég sendi þig til Ísraelsmanna,+ til uppreisnargjarnra þjóða sem hafa risið gegn mér.+ Þeir og forfeður þeirra hafa brotið gegn mér allt fram á þennan dag.+
5 Hvort sem þeir hlusta eða neita að hlusta – því að þeir eru uppreisnargjarnir+ – skulu þeir átta sig á að spámaður var á meðal þeirra.+