Esekíel 3:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Farðu til útlaganna, samlanda þinna,+ og talaðu til þeirra. Segðu við þá: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva,‘ hvort sem þeir hlusta eða ekki.“+ Esekíel 33:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Ef einhver heyrir blásið í hornið en tekur ekki mark á því+ og sverðið verður honum að bana á hann sjálfur sök á dauða sínum.*+ Esekíel 33:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 skilar því sem hann tók að veði+ og endurgreiðir það sem hann rændi,+ fylgir ákvæðunum sem leiða til lífs og gerir ekkert rangt, fær hann að halda lífi.+ Hann skal ekki deyja. Esekíel 33:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 En þegar þau rætast – og þau munu rætast – komast þeir að raun um að spámaður var á meðal þeirra.“+ Jóhannes 15:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Ef ég hefði ekki komið og talað til þeirra væru þeir ekki sekir um synd.+ En nú hafa þeir enga afsökun fyrir synd sinni.+ Postulasagan 20:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Ég kalla ykkur því til vitnis um það nú í dag að ég er hreinn af blóði allra+
11 Farðu til útlaganna, samlanda þinna,+ og talaðu til þeirra. Segðu við þá: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva,‘ hvort sem þeir hlusta eða ekki.“+
4 Ef einhver heyrir blásið í hornið en tekur ekki mark á því+ og sverðið verður honum að bana á hann sjálfur sök á dauða sínum.*+
15 skilar því sem hann tók að veði+ og endurgreiðir það sem hann rændi,+ fylgir ákvæðunum sem leiða til lífs og gerir ekkert rangt, fær hann að halda lífi.+ Hann skal ekki deyja.
33 En þegar þau rætast – og þau munu rætast – komast þeir að raun um að spámaður var á meðal þeirra.“+
22 Ef ég hefði ekki komið og talað til þeirra væru þeir ekki sekir um synd.+ En nú hafa þeir enga afsökun fyrir synd sinni.+