12 Þess vegna segir Hinn heilagi Ísraels:
„Fyrst þið hafnið þessu orði+
og treystið á svik og blekkingar
og reiðið ykkur á þær+
13 verður synd ykkar eins og sprunginn múr,
eins og hár múr sem bungar út og er að falli kominn.
Hann hrynur skyndilega, á augabragði.