7 Ég mun taka ykkur að mér. Þið verðið fólk mitt og ég verð Guð ykkar.+ Þið munuð skilja að ég er Jehóva Guð ykkar sem leysi ykkur undan byrðum Egypta. 8 Og ég ætla að leiða ykkur inn í landið sem ég sór þess eið að gefa Abraham, Ísak og Jakobi, og ég gef ykkur það til eignar.+ Ég er Jehóva.‘“+