3. Mósebók 26:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Ég tvístra ykkur meðal þjóðanna+ og elti ykkur með brugðnu sverði.+ Land ykkar leggst í eyði+ og borgir ykkar verða lagðar í rúst. Sálmur 106:26, 27 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þá lyfti hann hendi til að sverja þess eiðað láta þá falla í óbyggðunum.+ 27 Afkomendur þeirra áttu að falla meðal þjóðannaog þeir áttu að tvístrast um löndin.+
33 Ég tvístra ykkur meðal þjóðanna+ og elti ykkur með brugðnu sverði.+ Land ykkar leggst í eyði+ og borgir ykkar verða lagðar í rúst.
26 Þá lyfti hann hendi til að sverja þess eiðað láta þá falla í óbyggðunum.+ 27 Afkomendur þeirra áttu að falla meðal þjóðannaog þeir áttu að tvístrast um löndin.+