13 Á þeim degi verður blásið í mikið horn+ og þeir sem eru að veslast upp í Assýríu+ og þeir sem eru dreifðir um Egyptaland+ koma og falla fram fyrir Jehóva á hinu heilaga fjalli í Jerúsalem.+
16 „Ég leita að hinum týndu,+ sæki þá sem flæktust frá, bind um hina særðu og styrki þá sem eru veikburða en ég eyði hinum feitu og sterku. Ég dæmi þá og veiti þeim verðskuldaða refsingu.“