-
Jeremía 37:5–7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Her faraós var nú lagður af stað frá Egyptalandi+ og þegar Kaldear, sem sátu um Jerúsalem, fréttu það hörfuðu þeir frá Jerúsalem.+ 6 Þá kom orð Jehóva til Jeremía spámanns: 7 „Jehóva Guð Ísraels segir: ‚Segið við Júdakonung sem sendi ykkur til mín til að leita leiðsagnar minnar: „Her faraós sem er lagður af stað til að hjálpa ykkur mun neyðast til að snúa aftur heim í land sitt, Egyptaland,+
-