19 Ég tvístraði þeim meðal þjóðanna og dreifði þeim um löndin.+ Ég dæmdi þá eftir hegðun þeirra og verkum. 20 En þegar þeir komu til þessara þjóða vanhelguðu menn heilagt nafn mitt+ með því að segja um þá: ‚Þetta er fólk Jehóva en það þurfti samt að yfirgefa land hans.‘