Hósea 7:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þeir sneru sér en þó ekki að neinu háleitara.* Þeir brugðust eins og slakur bogi.+ Höfðingjar þeirra falla fyrir sverði vegna ósvífinnar tungu sinnar. Þess vegna verða þeir hafðir að háði í Egyptalandi.“+ Hósea 8:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Hann færir mér sláturfórnir og borðar kjötiðen ég, Jehóva, hef enga ánægju af þeim.+ Nú minnist ég afbrota hans og refsa honum fyrir syndir hans.+ Hann hefur snúið aftur* til Egyptalands.+
16 Þeir sneru sér en þó ekki að neinu háleitara.* Þeir brugðust eins og slakur bogi.+ Höfðingjar þeirra falla fyrir sverði vegna ósvífinnar tungu sinnar. Þess vegna verða þeir hafðir að háði í Egyptalandi.“+
13 Hann færir mér sláturfórnir og borðar kjötiðen ég, Jehóva, hef enga ánægju af þeim.+ Nú minnist ég afbrota hans og refsa honum fyrir syndir hans.+ Hann hefur snúið aftur* til Egyptalands.+