17Elía*+ frá Tisbe í Gíleað+ sagði við Akab: „Svo sannarlega sem Jehóva Guð Ísraels lifir, sá sem ég þjóna,* skal hvorki falla dögg né regn næstu árin nema ég skipi svo fyrir.“+
14 Því næst sló hann á vatnið með yfirhöfn Elía og sagði: „Hvar er Jehóva, Guð Elía?“ Þegar hann sló á vatnið skiptist það til vinstri og hægri og Elísa gekk yfir.+