-
5. Mósebók 8:17–19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Ef þú hugsaðir með þér: ‚Ég hef aflað þessara auðæfa með eigin styrk og krafti,‘+ 18 skaltu muna að það er Jehóva Guð þinn sem gefur þér kraft til að afla þér auðæfa.+ Hann hefur gert það allt fram á þennan dag til að standa við sáttmálann sem hann gerði við forfeður þína.+
19 Ef þið gleymið Jehóva Guði ykkar, fylgið öðrum guðum, þjónið þeim og fallið fram fyrir þeim vara ég ykkur við í dag að þið munuð farast.+
-