39 Hann svaraði þeim: „Vond og ótrú kynslóð heimtar stöðugt að fá tákn en hún fær ekkert annað en tákn Jónasar spámanns.+ 40 Jónas var í kviði stórfisksins í þrjá daga og þrjár nætur+ og eins verður Mannssonurinn í djúpi jarðar í þrjá daga og þrjár nætur.+