34 Þess vegna sendi ég til ykkar spámenn,+ vitra menn og kennara.+ Suma þeirra munuð þið drepa+ og staurfesta, og suma þeirra munuð þið húðstrýkja+ í samkunduhúsum ykkar og ofsækja+ borg úr borg.
9 En þið skuluð gæta ykkar. Menn munu draga ykkur fyrir dómstóla,+ ykkur verður misþyrmt í samkunduhúsum+ og þið verðið leiddir fyrir landstjóra og konunga vegna mín til að bera vitni fyrir þeim.+
12 En áður en allt þetta gerist mun fólk leggja hendur á ykkur og ofsækja ykkur,+ draga ykkur fyrir samkundur og varpa í fangelsi. Þið verðið leiddir fyrir konunga og landstjóra vegna nafns míns.+13 Það gefur ykkur tækifæri til að vitna fyrir þeim.