Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Malakí 3:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 „Ég sendi sendiboða minn og hann mun ryðja veginn fyrir mér.+ Hinn sanni Drottinn, sem þið leitið, kemur skyndilega til musteris síns+ og sendiboði sáttmálans kemur, sá sem þið þráið. Sannið til, hann kemur,“ segir Jehóva hersveitanna.

  • Matteus 3:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Hann er sá sem Jesaja spámaður talaði um+ þegar hann sagði: „Rödd manns kallar í óbyggðunum: ‚Greiðið veg Jehóva!* Gerið brautir hans beinar.‘“+

  • Markús 1:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 Í bók Jesaja spámanns stendur: „(Ég sendi sendiboða minn á undan þér sem greiðir veg þinn.)+

  • Lúkas 1:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Hann mun einnig ganga á undan honum* í anda og krafti Elía+ til að gera hjörtu feðra eins og hjörtu barna*+ og hjálpa óhlýðnum að breyta viturlega eins og hinir réttlátu. Þannig undirbýr hann fólk svo að það sé tilbúið að þjóna Jehóva.“*+

  • Jóhannes 3:28
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 28 Þið voruð sjálfir vitni að því að ég sagði: ‚Ég er ekki Kristur+ heldur var ég sendur á undan honum.‘+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila