3„Ég sendi sendiboða minn og hann mun ryðja veginn fyrir mér.+ Hinn sanni Drottinn, sem þið leitið, kemur skyndilega til musteris síns+ og sendiboði sáttmálans kemur, sá sem þið þráið. Sannið til, hann kemur,“ segir Jehóva hersveitanna.
17 Hann mun einnig ganga á undan honum* í anda og krafti Elía+ til að gera hjörtu feðra eins og hjörtu barna*+ og hjálpa óhlýðnum að breyta viturlega eins og hinir réttlátu. Þannig undirbýr hann fólk svo að það sé tilbúið að þjóna Jehóva.“*+