Jesaja 40:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Rödd manns kallar í óbyggðunum: „Greiðið veg Jehóva!+ Ryðjið beina braut+ um eyðimörkina handa Guði okkar.+ Malakí 3:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 „Ég sendi sendiboða minn og hann mun ryðja veginn fyrir mér.+ Hinn sanni Drottinn, sem þið leitið, kemur skyndilega til musteris síns+ og sendiboði sáttmálans kemur, sá sem þið þráið. Sannið til, hann kemur,“ segir Jehóva hersveitanna.
3 Rödd manns kallar í óbyggðunum: „Greiðið veg Jehóva!+ Ryðjið beina braut+ um eyðimörkina handa Guði okkar.+
3 „Ég sendi sendiboða minn og hann mun ryðja veginn fyrir mér.+ Hinn sanni Drottinn, sem þið leitið, kemur skyndilega til musteris síns+ og sendiboði sáttmálans kemur, sá sem þið þráið. Sannið til, hann kemur,“ segir Jehóva hersveitanna.