10 Þegar Jesús var orðinn einn með þeim tólf og hinum lærisveinunum spurðu þeir hann út í dæmisögurnar.+11 Hann svaraði þeim: „Ykkur er gefið að skilja heilaga leyndardóma+ Guðsríkis en þeir sem eru fyrir utan fá allt í dæmisögum+
9 En lærisveinarnir spurðu hann hvað þessi dæmisaga merkti.+10 Hann sagði: „Ykkur er gefið að skilja heilaga leyndardóma Guðsríkis en hinir fá þá í dæmisögum.+ Þeir sjá að vísu en horfa þó til einskis og heyra en skilja ekki.+